| Sf. Gutt
Jamie Carragher er uppalinn hjá Liverpool. Með dugnaði náði hann að komast upp í gegnum öll unglinalið Liverpool og í aðalliðið þar sem hann átti glæsilegan feril. Það er hægara sagt en gert að komast alla þá leið með árangri.
Jamie segist núna sjá tvo mjög efnilega leikmenn hjá Liverpool sem gætu náð langt. Þetta er þeir Neco Williams og Harvey Elliott.

,,Það eru nokkrir efnilegir að koma í gegnum unglingastarfið. Mér finnst Neco skara fram úr af þeim. Hann er hægri bakvörður og gæti leyst Trent Alexander-Arnold af því það er enginn annar beint til þess fallinn í liðinu. Harvey er rétt orðinn 17 ára og er nú þegar búinn að spila með aðalliðinu."
Nú er að sjá hvort Jamie hefur rétt fyrir sér. Tíminn leiðir það í ljós eins og annað!
TIL BAKA
Jamie útnefnir tvo efnilegustu strákana

Jamie Carragher er uppalinn hjá Liverpool. Með dugnaði náði hann að komast upp í gegnum öll unglinalið Liverpool og í aðalliðið þar sem hann átti glæsilegan feril. Það er hægara sagt en gert að komast alla þá leið með árangri.
Jamie segist núna sjá tvo mjög efnilega leikmenn hjá Liverpool sem gætu náð langt. Þetta er þeir Neco Williams og Harvey Elliott.


,,Það eru nokkrir efnilegir að koma í gegnum unglingastarfið. Mér finnst Neco skara fram úr af þeim. Hann er hægri bakvörður og gæti leyst Trent Alexander-Arnold af því það er enginn annar beint til þess fallinn í liðinu. Harvey er rétt orðinn 17 ára og er nú þegar búinn að spila með aðalliðinu."
Nú er að sjá hvort Jamie hefur rétt fyrir sér. Tíminn leiðir það í ljós eins og annað!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut
Fréttageymslan