| Sf. Gutt
Joe Gomez hefur verið lengur frá en talið var og loks var ákveðið að hann þyrfti að fara í aðgerð. Hún er nú að baki og vonandi verður batinn bæði snöggur og góður.
Aðgerðin, sem gerð var á mánudaginn, mun hafa gengið vel. Ekki liggur fyrir hvenær Joe gæti orðið leikfær á nýjan leik en hann meiddist á fæti á móti Burnley í desember.
TIL BAKA
Joe búinn í aðgerð

Aðgerðin, sem gerð var á mánudaginn, mun hafa gengið vel. Ekki liggur fyrir hvenær Joe gæti orðið leikfær á nýjan leik en hann meiddist á fæti á móti Burnley í desember.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki
Fréttageymslan