| Grétar Magnússon
Lazar Markovic gekk til liðs við Fulham á lokamínútum félagaskiptagluggans í gærkvöldi. Hann lýkur þar með fjögurra og hálfs árs veru sinni hjá Liverpool.
Markovic kom til félagsins frá Benfica sumarið 2014 og miklar vonir voru bundnar við hann þar sem hann hafði staðið sig mjög vel hjá portúgalska félaginu. Hann náði þó aldrei að sýna þá takta á Englandi, spilaði alls 34 leiki fyrir Liverpool og skoraði þrjú mörk.
Hann var lánaður til Fenerbahce, Sporting CP, Hull og Anderlecht þar sem hann stóð svosem aldrei undir væntingum heldur og þau félög vildu ekki kaupa hann að lánssamning loknum.
Við óskum honum góðs gengis hjá nýju félagi.
TIL BAKA
Markovic seldur til Fulham

Markovic kom til félagsins frá Benfica sumarið 2014 og miklar vonir voru bundnar við hann þar sem hann hafði staðið sig mjög vel hjá portúgalska félaginu. Hann náði þó aldrei að sýna þá takta á Englandi, spilaði alls 34 leiki fyrir Liverpool og skoraði þrjú mörk.
Hann var lánaður til Fenerbahce, Sporting CP, Hull og Anderlecht þar sem hann stóð svosem aldrei undir væntingum heldur og þau félög vildu ekki kaupa hann að lánssamning loknum.
Við óskum honum góðs gengis hjá nýju félagi.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir!
Fréttageymslan