| Sf. Gutt
Ungliðinn Connor Randall hefur verið lánaður. Hann mun spila út árið með Rochdale sem er í þriðju efstu deild. Þetta er önnur leiktíðin í röð sem hann er sendur til lánsdvalar. Á síðasta keppnistímabili spilaði Connor með Hearts í Skotlandi. Hann þótti standa sig nokkuð vel en skoska liðið vildi samt ekki kaupa hann. Árið 2015 var hann um tíma í láni hjá Shrewsbury Town.
Connor, sem er varnarmaður, er alinn upp hjá Liverpool og hefur leikið átta leiki fyrir aðalliðið. Samingur hans við Liverpool rennur út næsta sumar.
TIL BAKA
Connor Randall lánaður
Connor, sem er varnarmaður, er alinn upp hjá Liverpool og hefur leikið átta leiki fyrir aðalliðið. Samingur hans við Liverpool rennur út næsta sumar.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Með stærri stundum! -
| Sf. Gutt
Gleðilega páska! -
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning!
Fréttageymslan