| Sf. Gutt
Ungliðinn Ryan Kent er kominn heim. Hann var lánaður til Þýskalands í sumar en spilaði aðeins sex leiki með Freiburg sem leikur í efstu deild þar í landi. Ryan lék mjög vel í æfingaleikjum á undirbúningstímabilinu en þegar á hólminn kom var hann ekki nógu góður í lið í efstu deild í Þýskalandi. Talið er að Liverpool ætli að senda hann aftur á lán nú í janúar.
Því má bæta við að annar ungliði Cameron Brannagan er sagður á förum frá Liverpool fyrir fullt og fast. Oxford United hefur áhuga á honum. Cameron hefur spilað níu leiki með Liverpool. Þeir komu allir á leiktíðinni 2015/16 en Cameron hefur ekki náð að fylgja góðri framgöngu á þeirri leiktíð eftir.
TIL BAKA
Ryan Kent kominn heim

Ungliðinn Ryan Kent er kominn heim. Hann var lánaður til Þýskalands í sumar en spilaði aðeins sex leiki með Freiburg sem leikur í efstu deild þar í landi. Ryan lék mjög vel í æfingaleikjum á undirbúningstímabilinu en þegar á hólminn kom var hann ekki nógu góður í lið í efstu deild í Þýskalandi. Talið er að Liverpool ætli að senda hann aftur á lán nú í janúar.

Því má bæta við að annar ungliði Cameron Brannagan er sagður á förum frá Liverpool fyrir fullt og fast. Oxford United hefur áhuga á honum. Cameron hefur spilað níu leiki með Liverpool. Þeir komu allir á leiktíðinni 2015/16 en Cameron hefur ekki náð að fylgja góðri framgöngu á þeirri leiktíð eftir.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Óheppnasti leikmaður í heimi? -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Verðum að leggja harðar að okkur! -
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir
Fréttageymslan

