| Grétar Magnússon
Evrópska knattspyrnusambandið hefur samþykkt beiðni Trafford Council í Manchester þess efnis að leiktíma á seinni leik Liverpool og Manchester United verður seinkað.
Leikurinn átti upphaflega að hefjast kl. 18:00 fimmtudaginn 17. mars en yfirvöld í Manchester höfðu áhyggjur af því að mikill fjöldi áhorfenda myndu ekki komast á völlinn í tæka tíð vegna mikillar umferðar. Háannatími er í umferðinni um það leyti sem flestir stuðningsmenn myndu vera á leiðinni á völlinn.
Því var samþykkt að hefja leik klukkan 20:05 að staðartíma en fyrri leikur liðanna á Anfield fer einnig fram á þeim tíma þann 10. mars.
TIL BAKA
Breyting á leiktíma í Evrópudeild

Leikurinn átti upphaflega að hefjast kl. 18:00 fimmtudaginn 17. mars en yfirvöld í Manchester höfðu áhyggjur af því að mikill fjöldi áhorfenda myndu ekki komast á völlinn í tæka tíð vegna mikillar umferðar. Háannatími er í umferðinni um það leyti sem flestir stuðningsmenn myndu vera á leiðinni á völlinn.
Því var samþykkt að hefja leik klukkan 20:05 að staðartíma en fyrri leikur liðanna á Anfield fer einnig fram á þeim tíma þann 10. mars.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins! -
| Sf. Gutt
Leikmaður ársins! -
| Sf. Gutt
Ben Doak seldur -
| Sf. Gutt
Liverpool kaupir Giovanni Leoni -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Diogo Jota og Andre Silva minnst -
| Sf. Gutt
Nýjasta nýtt úr sögunni endalausu -
| Sf. Gutt
Liverpool vill kaupa Marc Guehi -
| Sf. Gutt
Setjum undir okkur hausinn!
Fréttageymslan