| Sf. Gutt
Fyrstu þrjár þrennur sínar skoraði Luis á útivöllum. Fyrst í 0:3 sigri á Norwich á Carrow Road og svo aftur í 2:5 sigri á sama stað á síðasta keppnistímabili. Þriðja þrennan koma svo í Wigan á síðasta keppnistímabili þegar Liverpool vann 0:4. En í gær urðu þrennur hans fjórar.
Gordon Hodgson á þrennumetið hjá Liverpool en hann skoraði 17 á glæsilegum ferli sínum ferli sínum fyrir miðja síðustu öld. Hér má sjá lista yfir þá leikmenn sem hafa skorað þrennur fyrir Liverpool á LFCHISTORY.NET.
TIL BAKA
Fyrsta þrennan á Anfield!
Fyrstu þrjár þrennur sínar skoraði Luis á útivöllum. Fyrst í 0:3 sigri á Norwich á Carrow Road og svo aftur í 2:5 sigri á sama stað á síðasta keppnistímabili. Þriðja þrennan koma svo í Wigan á síðasta keppnistímabili þegar Liverpool vann 0:4. En í gær urðu þrennur hans fjórar.
Gordon Hodgson á þrennumetið hjá Liverpool en hann skoraði 17 á glæsilegum ferli sínum ferli sínum fyrir miðja síðustu öld. Hér má sjá lista yfir þá leikmenn sem hafa skorað þrennur fyrir Liverpool á LFCHISTORY.NET.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan