| Sf. Gutt
Sigurmark Daniel Sturridge á móti Aston Villa þótti glæsilegt. Lykilinn að því var að Daniel kallaði í Philippe Coutinho! Jose Enrique sendi fyrir frá vinstri á Philippe en Daniel kallaði í Brasilíumanninn að láta boltann fara. Boltinn rataði svo á Daniel sem skoraði magnað mark!
,,Þetta var frábær sending frá Jose Enrique. Ég kallaði í Coutinho og sagði honum að láta boltann fara sem hann og gerði. Þetta sýnir að hann er að verða betri í ensku! Það var gott að fá boltann og skora mark eins og ég á að gera."
Daniel hefur byrjaði leiktíðina frábærlega og skorað bæði mörk Liverpool sem hafa fært sigra í tveimur fyrstu leikjunum. Sumum hefur þótt Daniel heldur rólegur á velli í gegnum tíðina en hann hefur lagt hart að sér í leikjum Liverpool. Hann var til dæmis að hjálpa til í vörninni á móti Villa undir lok leiksins.
,,Framkvæmdastjórinn leggur áherslu á liðsheildina og hún skiptir öllu. Einstaklingurinn gengur ekki fyrir. Þetta snýst um að leggja hart að sér. Jafnt á æfingum og í leikjum þegar þú veist að þú átt að hjálpa félaga þínum ef með þarf."
Þetta er rétti andinn!
TIL BAKA
Láttu hann fara!

,,Þetta var frábær sending frá Jose Enrique. Ég kallaði í Coutinho og sagði honum að láta boltann fara sem hann og gerði. Þetta sýnir að hann er að verða betri í ensku! Það var gott að fá boltann og skora mark eins og ég á að gera."
Daniel hefur byrjaði leiktíðina frábærlega og skorað bæði mörk Liverpool sem hafa fært sigra í tveimur fyrstu leikjunum. Sumum hefur þótt Daniel heldur rólegur á velli í gegnum tíðina en hann hefur lagt hart að sér í leikjum Liverpool. Hann var til dæmis að hjálpa til í vörninni á móti Villa undir lok leiksins.
,,Framkvæmdastjórinn leggur áherslu á liðsheildina og hún skiptir öllu. Einstaklingurinn gengur ekki fyrir. Þetta snýst um að leggja hart að sér. Jafnt á æfingum og í leikjum þegar þú veist að þú átt að hjálpa félaga þínum ef með þarf."
Þetta er rétti andinn!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður -
| Sf. Gutt
Leikjadagskráin birt -
| Sf. Gutt
Ungliðar á braut -
| Sf. Gutt
Það fengust peningar fyrir Trent
Fréttageymslan