| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Lánssamningi Nuri Sahin rift
Tilkynnt var í dag að lánssamningi milli Real Madrid og Liverpool um Nuri Sahin hafi verið rift. Sahin fer nú á láni til Borussia Dortmund þar sem hann lék áður en hann fór til Real.
Samningurinn var í upphafi ætlaður til loka tímabilsins en ákvæði var í honum sem leyfði Liverpool að rifta samningi en þó með samþykki Real Madrid og Sahin sjálfs. Ljóst var að tækifæri hans voru orðin fá með aðalliðinu og sögusagnir voru uppi um að forráðamenn Real Madrid væru ekki ánægðir með hversu lítið hann var að spila.

Samningurinn var í upphafi ætlaður til loka tímabilsins en ákvæði var í honum sem leyfði Liverpool að rifta samningi en þó með samþykki Real Madrid og Sahin sjálfs. Ljóst var að tækifæri hans voru orðin fá með aðalliðinu og sögusagnir voru uppi um að forráðamenn Real Madrid væru ekki ánægðir með hversu lítið hann var að spila.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins! -
| Sf. Gutt
Leikmaður ársins! -
| Sf. Gutt
Ben Doak seldur -
| Sf. Gutt
Liverpool kaupir Giovanni Leoni -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Diogo Jota og Andre Silva minnst
Fréttageymslan