| Sf. Gutt
Luis Suarez varð markahæsti leikmaður deildarinnar þegar hann skoraði tvívegis í 3:0 sigri Liverpool á Wigan um síðustu helgi. Hann er þar með búinn að skora tíu deildarmörk.
Alls hefur hann skorað þrettán mörk í öllum keppnum og það lofar góðu. Á síðasta keppnistímabili skoraði hann seytján mörk og varð markakóngur Liverpool. Við þetta má bæta að Luis hefur líka skorað nokkur mörk fyrir Úrúgvæ núna frá því þessi leiktíð hófst.
Luis er nú búinn að skora í fjórum deildarleikjum í röð og nú er að sjá hvort hann nær að skora á móti Swansea í Wales á morgun.
TIL BAKA
Markahæsti maður deildarinnar!

Alls hefur hann skorað þrettán mörk í öllum keppnum og það lofar góðu. Á síðasta keppnistímabili skoraði hann seytján mörk og varð markakóngur Liverpool. Við þetta má bæta að Luis hefur líka skorað nokkur mörk fyrir Úrúgvæ núna frá því þessi leiktíð hófst.
Luis er nú búinn að skora í fjórum deildarleikjum í röð og nú er að sjá hvort hann nær að skora á móti Swansea í Wales á morgun.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar!
Fréttageymslan