| Sf. Gutt
Það er stór spurning hverja Brendan Rodgers veldur til leiks í kvöld því að á sunnudaginn mætir Liverpool Everton á Goodison Park og sá leikur hefur auðvitað gríðarlega mikla þýðingu hvernig sem á hann er litið. Mun Brendan til dæmis leggja í að tefla þeim Steven Gerrard og Luis Suarez fram? Luis er auðvitað eini sóknarmaðurinn með einhverja reynslu og hann verður að vera tiltækur á sunnudaginn. Jose Reina leikur ekki í kvöld en hann er ekki búinn að ná sér af meiðslum. Brad Jones mun verja markið og ekki ástæða til að hafa áhyggjur af því.
En það verður áhugavert að sjá hvernig Brendan spilar úr mannskap sínum því Liverpool þarf helst sigur í kvöld ætli liðið sér upp úr riðlakeppninni. En rimman við Everton á sunnudaginn verður honum líklega ofarlega í huga þegar hann velur liðið.
Meðfylgjandi liðsmynd var tekinn fyrir Evrópuleik Liverpool í Sviss á móti Young Boys. Þá voru ungir menn ræstir út og ekki er ólíklegt að sama verði upp á teningnum í kvöld.
TIL BAKA
Mikilvægur leikur í kvöld

Það er stór spurning hverja Brendan Rodgers veldur til leiks í kvöld því að á sunnudaginn mætir Liverpool Everton á Goodison Park og sá leikur hefur auðvitað gríðarlega mikla þýðingu hvernig sem á hann er litið. Mun Brendan til dæmis leggja í að tefla þeim Steven Gerrard og Luis Suarez fram? Luis er auðvitað eini sóknarmaðurinn með einhverja reynslu og hann verður að vera tiltækur á sunnudaginn. Jose Reina leikur ekki í kvöld en hann er ekki búinn að ná sér af meiðslum. Brad Jones mun verja markið og ekki ástæða til að hafa áhyggjur af því.
En það verður áhugavert að sjá hvernig Brendan spilar úr mannskap sínum því Liverpool þarf helst sigur í kvöld ætli liðið sér upp úr riðlakeppninni. En rimman við Everton á sunnudaginn verður honum líklega ofarlega í huga þegar hann velur liðið.
Meðfylgjandi liðsmynd var tekinn fyrir Evrópuleik Liverpool í Sviss á móti Young Boys. Þá voru ungir menn ræstir út og ekki er ólíklegt að sama verði upp á teningnum í kvöld.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur
Fréttageymslan

