| Grétar Magnússon
Eins og við var að búast hefur leik Liverpool og Stoke City verið færður aftur um sólarhring.
TIL BAKA
Leikurinn við Stoke færður

Liverpool leika við Udinese á heimavelli fimmtudaginn 4. október og því var leikurinn færður. Flautað verður til leiks kl. 14:00 að íslenskum tíma, sunnudaginn 7. október.
Eins og við höfum áður greint frá verða fleiri leikir færðir til en ekki er búið að staðfesta endanlega tímasetningu á þeim.
Nú er búið að tilkynna að fleiri leikir hafa verið færðir til. Nágrannaslagurinn við Everton fer fram sunnudaginn 28. október og hefjast leikar klukkan 13:30 að íslenskum tíma. Á miðnætti þann 27. október breyta Bretar yfir í vetrartíma og þar með hefjast leikir á sama tíma úti og hér.
Einnig hefur heimsókn Brendan og félaga til Swansea verið færð aftur til 25. nóvember kl. 13:30.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki
Fréttageymslan