| Sf. Gutt
Steven Gerrard skoraði merkilegt mark á móti Gomel í Evrópudeildinni um daginn. Markið var númer 150 á ferli fyrirliðans hjá Liverpool.
Við bætist að hann hefur nú skorað á fjórtán keppnistímabilum í röð. Hafa fáir leikmenn Liverpool skorað á jafn mörgum keppnistímabilum. Steven skoraði fyrsta mark sitt á leiktíðinni 1999/2000 þegar Liverpool vann Sheffield Wednesday 4:1.
Aðeins átta leikmenn hafa skorað fleiri mörk en Steven í sögu Liverpool. Hann á vonandi eftir að skora slatta í viðbót áður en hann hættir!
TIL BAKA
Merkilegt mark

Við bætist að hann hefur nú skorað á fjórtán keppnistímabilum í röð. Hafa fáir leikmenn Liverpool skorað á jafn mörgum keppnistímabilum. Steven skoraði fyrsta mark sitt á leiktíðinni 1999/2000 þegar Liverpool vann Sheffield Wednesday 4:1.
Aðeins átta leikmenn hafa skorað fleiri mörk en Steven í sögu Liverpool. Hann á vonandi eftir að skora slatta í viðbót áður en hann hættir!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir!
Fréttageymslan