| Grétar Magnússon
Liverpool mætir Gomel í kvöld í seinni leik liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar. Leikurinn er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á heimavelli klúbbsins.
TIL BAKA
Leikurinn í kvöld sýndur á Úrillu Górillunni

Þetta er fyrsti leikur Brendan Rodgers á Anfield og því eru margir spenntir fyrir þessum leik, einnig er líklegt að Luis Suarez taki einhvern þátt í leiknum því hann er jú mættur á ný til æfinga.
Flautað verður til leiks kl. 19:05 að íslenskum tíma og hvetjum við alla stuðningsmenn félagsins til að fjölmenna á Úrillu Górilluna og mynda góða stemmningu.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður -
| Sf. Gutt
Leikjadagskráin birt
Fréttageymslan