| Sf. Gutt
Liverpool mætir Norwich City á Carrow Road síðar í dag. Sammy Lee fyrrum leikmaður og þjálfari hjá Liverpool, sem nú er staddur hér á Íslandi, segist sannfærður um að Liverpool muni vinna sigur. Fréttaritari Liverpool.is spurði Sammy í gærkvöldi hverju hann spáði fyrir um leik Liverpool í Norwich.
,,Ég er alveg sannfærður um að Liverpool vinnur Norwich og hef ekki nokkrar efasemdir þar um. Leikurinn er á útivelli og það er ekki verra því Liverpool hefur gengið betur á útivöllum en á Anfield á þessu keppnistímabili."
Sammy Lee er hér á Íslandi sem heiðursgestur á Árshátíð Liverpool klúbbsins sem haldin verður á Spot í Kópavogi í kvöld.
TIL BAKA
Sammy sannfærður um sigur!

,,Ég er alveg sannfærður um að Liverpool vinnur Norwich og hef ekki nokkrar efasemdir þar um. Leikurinn er á útivelli og það er ekki verra því Liverpool hefur gengið betur á útivöllum en á Anfield á þessu keppnistímabili."
Sammy Lee er hér á Íslandi sem heiðursgestur á Árshátíð Liverpool klúbbsins sem haldin verður á Spot í Kópavogi í kvöld.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan