| Sf. Gutt
Mikið er fjallað um það í fjölmiðlum í dag að Alberto Aquilani verði lánaður til Ítalíu á nýjan leik á komandi keppnistímabili. Haft er eftir umboðsmanni hans að ekkert standi í veginum fyrir láni til Fiorentina nema að Alberto nái samkomulagi um sín mál. Eins og allir vita þá var Alberto í láni hjá Juventus síðasta vetur.
Vitað er að Liverpool vill helst selja Ítalann en það hefur enn ekki tekist að koma honum í verð í sumar. Annars hefur Alberto þótt standa sig vel í æfingaleikjunum sem nú eru að baki.
TIL BAKA
Alberto lánaður?

Vitað er að Liverpool vill helst selja Ítalann en það hefur enn ekki tekist að koma honum í verð í sumar. Annars hefur Alberto þótt standa sig vel í æfingaleikjunum sem nú eru að baki.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hef ekki hugmynd! -
| Sf. Gutt
Fimm sinnum tuttugu! -
| Sf. Gutt
Goðsagnaleikur í uppsiglingu -
| Heimir Eyvindarson
Bakverðirnir mætast í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Trent klár um miðjan apríl -
| Sf. Gutt
Framgangan og úrslitin vonbrigði! -
| Sf. Gutt
Við munum koma sterkir til baka! -
| Sf. Gutt
Út um þúfur á Wembley! -
| Sf. Gutt
Búið að velja lið Liverpool -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin
Fréttageymslan