| Sf. Gutt
Þetta er ekkert apríl gabb. Gamall kunningi er mættur á fornar slóðir. Enginn annar en Robbie Fowler er farinn að æfa með Liverpool! Robbie er þó ekki genginn til liðs við Liverpool í þriðja sinn því hann hefur fengið leyfi til að æfa með gamla liðinu sínu til að halda sér í þjálfun eftir að hann kom frá Ástralíu.
Robbie æfði með varaliðshópnum í gær og Pep Segura, þjálfari varaliðsins sagði það hafa verið frábært að hafa kappann á æfingunni. Hann sagði Robbie hafa verið frábæra fyrirmynd fyrir ungu piltana.
Robbie Fowler hefur síðustu mánuði verið að læra þjálfun. Upp á síðkastið hefur hann verið að aðstoða við æfingar hjá M K Dons og Bury og hver veit nema hann eigi eftir að þjálfa hjá Liverpool áður en yfir lýkur.
TIL BAKA
Robbie Fowler æfir með Liverpool
Þetta er ekkert apríl gabb. Gamall kunningi er mættur á fornar slóðir. Enginn annar en Robbie Fowler er farinn að æfa með Liverpool! Robbie er þó ekki genginn til liðs við Liverpool í þriðja sinn því hann hefur fengið leyfi til að æfa með gamla liðinu sínu til að halda sér í þjálfun eftir að hann kom frá Ástralíu. Robbie æfði með varaliðshópnum í gær og Pep Segura, þjálfari varaliðsins sagði það hafa verið frábært að hafa kappann á æfingunni. Hann sagði Robbie hafa verið frábæra fyrirmynd fyrir ungu piltana.
Robbie Fowler hefur síðustu mánuði verið að læra þjálfun. Upp á síðkastið hefur hann verið að aðstoða við æfingar hjá M K Dons og Bury og hver veit nema hann eigi eftir að þjálfa hjá Liverpool áður en yfir lýkur.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur
Fréttageymslan

