| Sf. Gutt
Þetta er ekkert apríl gabb. Gamall kunningi er mættur á fornar slóðir. Enginn annar en Robbie Fowler er farinn að æfa með Liverpool! Robbie er þó ekki genginn til liðs við Liverpool í þriðja sinn því hann hefur fengið leyfi til að æfa með gamla liðinu sínu til að halda sér í þjálfun eftir að hann kom frá Ástralíu.
Robbie æfði með varaliðshópnum í gær og Pep Segura, þjálfari varaliðsins sagði það hafa verið frábært að hafa kappann á æfingunni. Hann sagði Robbie hafa verið frábæra fyrirmynd fyrir ungu piltana.
Robbie Fowler hefur síðustu mánuði verið að læra þjálfun. Upp á síðkastið hefur hann verið að aðstoða við æfingar hjá M K Dons og Bury og hver veit nema hann eigi eftir að þjálfa hjá Liverpool áður en yfir lýkur.
TIL BAKA
Robbie Fowler æfir með Liverpool

Robbie æfði með varaliðshópnum í gær og Pep Segura, þjálfari varaliðsins sagði það hafa verið frábært að hafa kappann á æfingunni. Hann sagði Robbie hafa verið frábæra fyrirmynd fyrir ungu piltana.
Robbie Fowler hefur síðustu mánuði verið að læra þjálfun. Upp á síðkastið hefur hann verið að aðstoða við æfingar hjá M K Dons og Bury og hver veit nema hann eigi eftir að þjálfa hjá Liverpool áður en yfir lýkur.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður
Fréttageymslan