| Sf. Gutt
Fyrr í vikunni var jafnvel talið að Steven Gerrard yrði orðinn leikfær fyrir leik Liverpool og Newcastle United á morgun. Ekki var það nú svo gott.
Steven, sem meiddist í landsleik Englands og Frakklands í síðasta mánuði, er ekki alveg búinn að ná sér af meiðslunum. Hann tognaði þá aftan í læri og hefur verið í sjúkraþjálfun síðan.
Þó svo að Steven geti ekki spilað með á morgun þá er hann á góðum batavegi og fregnir herma, úr herbúðum Liverpool, að bati fyrirliðans sé samkvæmt áætlunum læknaliðs félagsins.
Það var alltaf miðað við að Steven myndi vera orðinn góður af meiðslunum fyrir leik Liverpool og Fulham. Vonandi gengur það eftir. Mestu skiptir þó að Steven verði búinn að ná sér fullkomlega þegar hann fer af stað á nýjan leik.
TIL BAKA
Steven ekki tilbúinn
Fyrr í vikunni var jafnvel talið að Steven Gerrard yrði orðinn leikfær fyrir leik Liverpool og Newcastle United á morgun. Ekki var það nú svo gott.Steven, sem meiddist í landsleik Englands og Frakklands í síðasta mánuði, er ekki alveg búinn að ná sér af meiðslunum. Hann tognaði þá aftan í læri og hefur verið í sjúkraþjálfun síðan.
Þó svo að Steven geti ekki spilað með á morgun þá er hann á góðum batavegi og fregnir herma, úr herbúðum Liverpool, að bati fyrirliðans sé samkvæmt áætlunum læknaliðs félagsins.
Það var alltaf miðað við að Steven myndi vera orðinn góður af meiðslunum fyrir leik Liverpool og Fulham. Vonandi gengur það eftir. Mestu skiptir þó að Steven verði búinn að ná sér fullkomlega þegar hann fer af stað á nýjan leik.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst? -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro!
Fréttageymslan

