| Grétar Magnússon
Leikurinn gegn Blackburn tók sinn toll af leikmönnum liðsins. Fabio Aurelio fór meiddur af velli og í dag kom í ljós að Daniel Agger þarf að láta meðhöndla bólgið hné. Auk þess er Maxi Rodriguez með takkaför á bringunni eftir glórulausa tilraun Pascal Chimbonda til að meiða Argentínumanninn.
Talsmaður félagsins sagði þetta um meiðsli Agger í dag: ,,Daniel fór í skoðun í dag og í ljós komu miklar bólgur í beini í hnénu á honum. Hnéð er ennþá mjög bólgið og hann mun verða áfram undir eftirliti lækna á Melwood í vikunni."
TIL BAKA
Meiðsli eftir Blackburn leikinn

Talsmaður félagsins sagði þetta um meiðsli Agger í dag: ,,Daniel fór í skoðun í dag og í ljós komu miklar bólgur í beini í hnénu á honum. Hnéð er ennþá mjög bólgið og hann mun verða áfram undir eftirliti lækna á Melwood í vikunni."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik!
Fréttageymslan