Búið að dagsetja Deildarbikarleikinn við Crewe
Liverpool drógst á dögunum gegn Crewe Alexandra í 3. umferð Deildarbikarsins. Nú er búið er að dagsetja leikinn. Hann fer fram á Anfield Road að kveldi 23. september. Leikurinn hefst klukkan átt að staðrtíma.
Þó svo að leikið verði gegn liði úr neðri deild þá er búist við að leikurinn verði vel sóttur en mikill áhugi er á honum hjá stuðningsmönnum Crewe enda ekki á hverjum degi sem liðið þeirra spilar á frægum leikvangi eins og Anfield Road.
-
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst? -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Mohamed skilinn eftir heima í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu

