Riise orðinn heill
John Arne Riise er búinn að jafna sig af nárameiðslunum sem ollu því að hann missti af leikjunum gegn Portsmouth og Porto. Hann getur því leikið gegn Birmingham á laugardag.
"Ég hef ekki meiðst oft á ferli mínum hjá Liverpool og ekki misst af mörgum leikjum. Ég er fullur orku núna eftir að hafa ekki spilað í síðustu tveimur leikjum og ég hlakka til æfinganna það sem eftir lifir vikunnar og tækifærisins til að komast aftur í liðið um helgina," segir Riise.
Enn er hins vegar óljóst hvort Daniel Agger og Xabi Alonso geti leikið gegn Birmingham en hvorugur þeirra gat leikið gegn Porto vegna meiðsla á rist.
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum