Anthony Le Tallec í lán til Le Mans
Anthony Le Tallec hefur verið lánaður til franska liðsins Le Mans og verður hann hjá félaginu út þetta tímabil.
Það má með sanni segja að Le Tallec hafi valdið vonbrigðum hjá Liverpool og hefur hann nú verið lánaður í enn eitt skiptið. Le Tallec var á láni hjá Sochaux allt síðasta tímabil. Hann stóð sig ágætlega þar og varð franskur bikarmeistari með liðinu. Sochaux hafði hug á að kaupa hann en það varð því miður ekkert af neinum viðskiptum.
Anthony hefur spilað 32 leiki fyrir Liverpool og skorað eitt mark.
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar!