Anthony Le Tallec í lán til Le Mans
Anthony Le Tallec hefur verið lánaður til franska liðsins Le Mans og verður hann hjá félaginu út þetta tímabil.
Það má með sanni segja að Le Tallec hafi valdið vonbrigðum hjá Liverpool og hefur hann nú verið lánaður í enn eitt skiptið. Le Tallec var á láni hjá Sochaux allt síðasta tímabil. Hann stóð sig ágætlega þar og varð franskur bikarmeistari með liðinu. Sochaux hafði hug á að kaupa hann en það varð því miður ekkert af neinum viðskiptum.
Anthony hefur spilað 32 leiki fyrir Liverpool og skorað eitt mark.
-
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst?

