Anthony Le Tallec

Fæðingardagur:
03. október 1984
Fæðingarstaður:
Hennebont, Frakklandi
Fyrri félög:
Le Havre
Kaupverð:
£ 3000000
Byrjaði / keyptur:
01. júlí 2002
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Le Tallec var stjarna u-17 ára landsliðs Frakka er þeir sigruðu HM árið 2001. Strákur sem virðist hafa alla burði til að verða stórstjarna en hefur ekki enn sprungið út sem leikmaður hjá Liverpool. Óþolinmæði hans við komu Benítez til Liverpool gerði það að verkum að hann fór á láni til St Etienne í Frakklandi. Hann stóð sig ekki sérstaklega vel þar og snéri aftur í Bítlaborgina á síðari hluta tímabilsins og kom við sögu í nokkrum leikjum. Le Tallec var aftur lánaður í upphafi 2005-2006 tímabilsins og mun reyna að afla sér verðmætrar reynslu hjá Sunderland.

Tölfræðin fyrir Anthony Le Tallec

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2003/2004 13 - 0 4 - 0 2 - 0 4 - 1 0 - 0 23 - 1
2004/2005 4 - 0 0 - 0 0 - 0 3 - 0 0 - 0 7 - 0
2005/2006 0 - 0 0 - 0 0 - 0 2 - 0 0 - 0 2 - 0
Samtals 17 - 0 4 - 0 2 - 0 9 - 1 0 - 0 32 - 1

Fréttir, greinar og annað um Anthony Le Tallec

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil