Boudewijn Zenden

Fæðingardagur:
15. ágúst 1976
Fæðingarstaður:
Maastricht, Hollandi
Fyrri félög:
Barcelona, Chelsea, Middlesbrough
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
04. júlí 2005
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Zenden er öflugur vinstri kantur sem býr yfir mikilli reynsku úr ensku úrvalsdeildinni og mun styrkja leikmannahóp Liverpool. Zenden var valinn besti leikmaðurinn í Hollandi fjórða tímabil sitt hjá PSV. hann gekk til liðs við Barcelona 1998-99 tímabilið og vann deildina á sínu öðru tímabili. Hann lék 89 leiki á þremur árum fyrir Barca áður en hann var seldur til Chelsea fyrir 7.5 milljón punda. Zenden átti í erfiðleikum hjá Chelsea þrátt fyrir að hafa leikið 59 leiki. Hann var lánaður til Middlesbrough 2003-2004 tímabilið. Hann skoraði sigurmark Boro úr víti gegn Bolton í úrslitaleik deildarbikarsins og lék nógu vel til þess að fá eins árs samning við Boro sem gaf til kynna að með góðri frammistöðu vonaðist hann eftir skiptum til stærra félags.

Zenden var valinn besti leikmaður Boro 2004-2005 tímabilið af aðdáendum félagsins og Liverpool bankaði upp á. Zenden tók samningstilboði Liverpool fagnandi og skrifaði undir eftir að samningur hans við Boro rann út.

Tölfræðin fyrir Boudewijn Zenden

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2005/2006 7 - 2 0 - 0 0 - 0 9 - 0 1 - 0 17 - 2
2006/2007 16 - 0 0 - 0 2 - 0 11 - 0 1 - 0 30 - 0
Samtals 23 - 2 0 - 0 2 - 0 20 - 0 2 - 0 47 - 2

Fréttir, greinar og annað um Boudewijn Zenden

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil