| Ólafur Haukur Tómasson
Framkvæmdastjórinn Rafael Benítez fannst að góð byrjun liðsins vera lykilþátturinn í sigrinum en Liverpool komst yfir strax á þriðju mínútu leiks og svo í 2-0 eftir tuttugu mínútna leik og honum fannst sigurinn alveg hafa getað verið stærri.
"Leikmennirnir eiga hrós skilið fyrir sigurinn, þeir og áhorfendurinn gerðu frábæra hluti og við verðskulduðum sigurinn," sagði Benítez.
"Við stjórnuðum leiknum og spiluðum mjög vel gegn mjög góðu liði. Þið vitið að ég vill ekki tala um einstaklinga því að liðið var frábært en mér fannst Fabio Aurelio og Jermaine Pennant gera frábært verk fyrir okkur. Við þurftum að stjórna miðjunni og Xabi Alonso og Steven Gerrard sáu alfarið um það."
"Við vissum hve mikilvægur þessi leikur var og við erum núna fimm stigum á eftir Chelsea og það er mikið eftir og við verðum bara að halda áfram."
Liverpool á erfiða leiki núna á næstunni en liðið mun mæta West Ham, Everton, Newcastle, Barcelona og Sheffield United í næstu fimm leikjum og þar á eftir eiga þeir leik gegn Man Utd á Anfield og skiptir hvert sig máli í þeim leikjum.
TIL BAKA
Rafa: Leikmenn mínir eiga hrós skilið
Framkvæmdastjórinn Rafael Benítez fannst að góð byrjun liðsins vera lykilþátturinn í sigrinum en Liverpool komst yfir strax á þriðju mínútu leiks og svo í 2-0 eftir tuttugu mínútna leik og honum fannst sigurinn alveg hafa getað verið stærri."Leikmennirnir eiga hrós skilið fyrir sigurinn, þeir og áhorfendurinn gerðu frábæra hluti og við verðskulduðum sigurinn," sagði Benítez.
"Við stjórnuðum leiknum og spiluðum mjög vel gegn mjög góðu liði. Þið vitið að ég vill ekki tala um einstaklinga því að liðið var frábært en mér fannst Fabio Aurelio og Jermaine Pennant gera frábært verk fyrir okkur. Við þurftum að stjórna miðjunni og Xabi Alonso og Steven Gerrard sáu alfarið um það."
"Við vissum hve mikilvægur þessi leikur var og við erum núna fimm stigum á eftir Chelsea og það er mikið eftir og við verðum bara að halda áfram."
Liverpool á erfiða leiki núna á næstunni en liðið mun mæta West Ham, Everton, Newcastle, Barcelona og Sheffield United í næstu fimm leikjum og þar á eftir eiga þeir leik gegn Man Utd á Anfield og skiptir hvert sig máli í þeim leikjum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan

