Góður sigur og Rafa ánægður
Rafael Benitez hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðuna gegn watford fyrr í dag. Hann hrósaði leikmönnum sínum sérstaklega fyrir að sýna mikinn karakter eftir töpin tvö fyrir Arsenal.
,,Eftir tvo tapleiki í bikarkeppnunum þurftum við að sýna karakter. Við vorum með fulla einbeitingu, skoruðum þrjú góð mörk og stjórnuðum leiknum." Sagði Benitez.
,,Þetta var erfitt í fyrstu fyrir okkur vegna þess að völlurinn var ekki góður og við gátum ekki látið boltann vinna fyrir okkur eins og við erum vanir."
,,Ég var ánægður með Crouch og Bellamy. Vörn Watford átti í miklum vandræðum með þá í dag."
-
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins! -
| Sf. Gutt
Leikmaður ársins!