Mark spáir í spilin
Hvað boðar nýtt ár? Fyrsti leikur á nýju ári er í uppsiglingu og Mark Lawrenson er búinn að setja fram spá sína um hann. Bolton Wanderes kemur í nýársheimsókn til Liverpool. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur því liðin eru í þriðja og fjórða sæti. Bolton er ofar en Liverpool nær þriðja sætinu með sigri. Leikmenn Liverpool vita því að hverju þeir ganga og munu því leika til sigurs. Vonandi byrjar nýja árið jafn vel og það gamla endaði!
Liverpool v Bolton Wanderes
Bolton hefur leikið frábærlega að undanförnu. Samt held ég að ég verði að spá Liverpool sigri því því fá lið eru sterkari á heimavelli. Liðið náði líka að vinna góðan útisigur á Spurs og menn ættu því að vera í vígahug.
Úrskurður: Liverpool v Bolton Wanderes. 2:0.
-
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins! -
| Sf. Gutt
Leikmaður ársins! -
| Sf. Gutt
Ben Doak seldur -
| Sf. Gutt
Liverpool kaupir Giovanni Leoni -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Diogo Jota og Andre Silva minnst -
| Sf. Gutt
Nýjasta nýtt úr sögunni endalausu -
| Sf. Gutt
Liverpool vill kaupa Marc Guehi -
| Sf. Gutt
Setjum undir okkur hausinn! -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin