| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Ný dagsetning á Arsenal leiknum
Búið er að staðfesta nýjan leikdag fyrir leik Liverpool og Arsenal sem fara átti fram í gærkvöldi.
Leikurinn verður leikinn þriðjudaginn 9. janúar kl. 19:45.
Þetta er aðeins þremur dögum eftir leikinn gegn Arsenal í FA bikarnum og því er tækifæri til þess að slá þá út úr tveimur keppnum með stuttu millibili !
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan