Xabi Alonso fær ekkert jólakort í ár frá veðmöngurum
Xabi Alonso gerði veðmöngurum skráveifu í gær með því að skora frá eigin vallarhelmingi.
Írska veðmálafyrirtækið Paddy Power þurfti að greiða £25.000 þegar Alonso skoraði frá eigin vallarhelmingi gegn Luton en slapp með £12.500 að þessu sinni en Ken Robertson hjá Paddy Power segir að fyrirtækið sé búið að fá nóg af langskotum Alonso.
Einn glúrinn náungi veðjaði 100 pund með hlutföllunum 125/1 á að Alonso myndi endurtaka leikinn frá því gegn Luton og viti menn, hvað gerðist?
Ken Robertson sagði: Við héldum okkur við hlutföllin 125/1 því að við trúðum því ekki að eldingu lýsti niður tvisvar á sama stað. Það sem gerir þetta enn verra er að við erum í nánu samstarfi við Liverpool FC svo að okkur líður dálítið kjánalega núna. Það er ljóst að það er búið að strika herra Alonso af jólakortalistanum þetta árið."
Hér eru fleiri myndir af þessu snilldarmarki.
-
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur

