| Grétar Magnússon
Aðalmarkvörður Newcastle, Shay Given, verður ekki með liðinu á Anfield á morgun. Hann varð fyrir meiðslum í leik gegn West Ham um helgina og þurfti að fara í uppskurð vegna meiðslanna.
Írinn lenti í samstuði við hinn stóra og stæðilega sóknarmann West Ham, Marlon Harewood og lá óvígur eftir. Það kom svo í ljós að hann þurfti að fara í uppskurð á maga til að fá bót meina sinna.
Fjarvera hans verður að teljast þónokkur missir fyrir Newcastle og vonandi ná leikmenn Liverpool að koma boltanum framhjá Steve Harper sem verður á milli stanganna hjá Newcastle í fjarveru Given.
TIL BAKA
Shay Given ekki með á morgun
Aðalmarkvörður Newcastle, Shay Given, verður ekki með liðinu á Anfield á morgun. Hann varð fyrir meiðslum í leik gegn West Ham um helgina og þurfti að fara í uppskurð vegna meiðslanna.Írinn lenti í samstuði við hinn stóra og stæðilega sóknarmann West Ham, Marlon Harewood og lá óvígur eftir. Það kom svo í ljós að hann þurfti að fara í uppskurð á maga til að fá bót meina sinna.
Fjarvera hans verður að teljast þónokkur missir fyrir Newcastle og vonandi ná leikmenn Liverpool að koma boltanum framhjá Steve Harper sem verður á milli stanganna hjá Newcastle í fjarveru Given.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur
Fréttageymslan

