Byrjunarliðið gegn Chelsea
Dirk Kuyt og Craig Bellamy byrja frammi gegn Englandsmeisturum Chelsea í dag.
Hér er byrjunarliðið gegn Chelsea: Jose Reina, Steve Finnan, Stephen Warnock, Daniel Agger, Jamie Carragher - Steven Gerrard (F), Xabi Alonso, Mohamed Sissoko, Jermaine Pennant - Dirk Kuyt og Craig Bellamy.
Bekkurinn: Jerzy Dudek, Fabio Aurelio, Peter Crouch, Bolo Zenden og Sami Hyypia.
Chelsea-liðið er skipað: Petr Cech, Khalid Boulahrouz, Ricardo Carvalho, John Terry (F), Ashley Cole - Claude Makelele, Michael Essien, Michael Ballack, Frank Lampard - Andriy Shevchenko og Didier Drogba.
Bekkurinn: Carlo Cudicini, Paulo Ferreira, Jon Obi Mikel, Arjen Robben og Salomon Kalou.
Upphitun er í gangi á spjallborðinu og fylgst verður með gangi leiksins þar.
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum