Carra biður stuðningsmenn Liverpool afsökunnar
Jamie Carragher hefur beðið stuðningsmenn Liverpool afsökunar á frammistöðu liðsins gegn Everton. Slök framganga hans og liðsins hefur rænt hann svefni.
"Ef ég á að segja eins og er þá hef ég ekki getað hætt að hugsa um derby leikinn. Ég gat ekki sofið dagana eftir leikinn því ég var alltaf að hugsa um hann. Við viljum biðja stuðningmenn okkar afsökunnar vegna tapsins í derby leiknum. Þetta var slök frammistaða og þá sérstaklega hjá sjálfum mér. Við vitum þetta. En Everton á hrós skilið því þeir áttu sigurinn fyllilega skilið.
Við höfum fagnað mörgum frábærum sigrum á þeim á síðustu árum það er því rétt að þeir fagni þessum sigri. Við spilum aftur gegn þeim í febrúar og við hlökkum til þess leiks. En þangað til þurfum við að koma okkur á rétta braut."
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum