Sissoko með gegn Everton
Staðfest hefur verið að Momo Sissoko er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Everton. Þetta eru góðar fréttir, enda veitir ekkert af því að hafa hann með miðað við þau slagsmál sem leikir þessara liðar eru.
Sissoko meiddist á hné í leiknum gegn Maccabi Haifa en hefur nú jafnað sig og er byrjaður að æfa á fullu.
Enn er hins vegar ekki ljóst hvort Jamie Carragher og John Arne Riise verða leikhæfir á laugardag. Væntanlega kemur það í ljós á morgun.
-
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins! -
| Sf. Gutt
Leikmaður ársins!