Sissoko með gegn Everton
Staðfest hefur verið að Momo Sissoko er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Everton. Þetta eru góðar fréttir, enda veitir ekkert af því að hafa hann með miðað við þau slagsmál sem leikir þessara liðar eru.
Sissoko meiddist á hné í leiknum gegn Maccabi Haifa en hefur nú jafnað sig og er byrjaður að æfa á fullu.
Enn er hins vegar ekki ljóst hvort Jamie Carragher og John Arne Riise verða leikhæfir á laugardag. Væntanlega kemur það í ljós á morgun.
-
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian! -
| Sf. Gutt
Tveir fá frí frá landsleikjum -
| Sf. Gutt
Bobby saknar vinar í stað -
| Sf. Gutt
Torvelt í Tyrklandi!