Skipti á Stephen Warnock og Lucas Neill?
Félagsskipatímabilinu lýkur á miðnætti og forráðarmenn Liverpool sitja nú sveittir með starfsbræðrum sínum hjá Blackburn að gera Lucas Neill kleift að fara til Liverpool.
Blackburn krafðist í gær að fá Stephen Warnock og peninga fyrir Lucas Neill. Rafa var ekki samþykkur þeirri hugmynd en ekki er útilokað að Stephen fari. Þannig að nú er unnið hörðum höndum að finna út úr því hvort Liverpool greiði einungis peninga fyrir Lucas eða hvort bein skipti verða á Stephen Warnock og Lucas.
-
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki