Carl Medjani farinn til Lorient
Franski varnarmaðurinn Carl Medjani er genginn til liðs við Lorient, þar sem hann var í láni frá Liverpool við góðan orðstír fyrir tveimur árum.
Medjani var keyptur árið 2003 frá St. Etienne og sagði þáverandi knattspyrnustjóri, Gerard Houllier, að hann hefði haft betur í baráttu við Arsenal, Man. Utd. og Bayern Munchen um kappann. Medjani lék hins vegar aldrei með aðalliði Liverpool og komst reyndar aðeins einu sinni í leikmannahópinn, þegar Liverpool lék gegn Kaunas í forkeppni meistaradeildarinnar í fyrra. Á síðasta tímabili var Medjani í láni hjá Metz. Nú hefur hann hins vegar endanlega yfirgefið herbúðir Liverpool.
-
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian! -
| Sf. Gutt
Tveir fá frí frá landsleikjum -
| Sf. Gutt
Bobby saknar vinar í stað -
| Sf. Gutt
Torvelt í Tyrklandi!