Cissé lánaður til Marseille
Franska dagblaðið L'Equipe segir að Djibril Cissé verði lánaður til Marseille á næsta tímabili með það í huga að liðið festi kaup á honum 2007-2008 tímabilið. Líklegt er að Cissé verði kominn á ról í nóvember og að Marseille hyggist fá hann til liðs við sig í janúar. Ef allt gengur að óskum mun hann svo ganga endanlega til liðs við Marseille hálfu ári síðar.
Marseille og Lyon voru í viðræðum við Liverpool um kaup á honum áður en hann fótbrotnaði gegn Kínverjum en bæði voru búin að gefa út að þau myndu reyna að festa kaup á honum þó síðar verði. Nú virðist sem Marseille sé að vinna það kapphlaup.
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool