Rauða spjaldinu áfrýjað
Liverpool mun áfrýja rauða spjaldinu sem Luis García fékk í leiknum gegn West Ham í gærkvöldi. Hayden Mullins leikmaður West Ham fékk rautt á sama tíma og verður því spjaldi líka áfrýjað. Enda full ástæða til, því ef þessi spjöld verða látin gilda missa báðir leikmennirnir af úrslitaleiknum í enska bikarnum.
"Við vitum hversu mikilvægur úrslitaleikurinn er. Á Spáni er mögulegt að dæma leikmann í tveggja til fjögurra leikja bann. Það væri nóg að leikmennirnir færu í tveggja leikja bann og næðu að spila úrslitaleikinn því að þetta voru ekki alvarleg brot."
Alan Pardew tók í svipaðan streng og nú er að sjá hvað enska knattspyrnusambandið gerir.
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum