Robbie Fowler enn í óvissu
Þrátt fyrir að hafa skorað fjögur mörk og þar af þrjú í síðustu þremur leikjum sínum er Robbie Fowler ekki enn viss um hvar hann mun spila á næsta tímabili. Robbie hefur ekki skorað þrjú mörk í röð fyrir Liverpool síðan 1997 og frammistaða hans í síðustu leikjum getur alls ekki hafa skaðað möguleika hans á áframhaldandi veru hjá félaginu sem hann elskar.
,,Fólk er alltaf að spyrja mig, en ég er í myrkrinu eins og aðrir - það eina sem ég get gert er að skora mörk," sagði Fowler.
,,Ég hef ekki klárað marga leiki. En þetta verður ákvörðun framkvæmdastjórans og ef honum finnst ég ekki vera í nógu góðu líkamlegu ástandi þá verður bara svo að vera því það er hann sem ræður."
-
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp setur nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Evrópuvegferð Liverpool byrjaði vel! -
| Sf. Gutt
Gerum allt sem við getum til að vinna! -
| Sf. Gutt
Ben Doak kominn með nýjan samning -
| Sf. Gutt
Við verðum að stefna mjög hátt! -
| Sf. Gutt
Alltaf gaman að skora -
| Sf. Gutt
Aftur endurkomusigur á útivelli! -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp kominn með 300 deildarleiki -
| Sf. Gutt
Trent ekki tilbúinn -
| Sf. Gutt
Leikmannahópar Liverpool tilkynntir