Robbie Fowler enn í óvissu
Þrátt fyrir að hafa skorað fjögur mörk og þar af þrjú í síðustu þremur leikjum sínum er Robbie Fowler ekki enn viss um hvar hann mun spila á næsta tímabili. Robbie hefur ekki skorað þrjú mörk í röð fyrir Liverpool síðan 1997 og frammistaða hans í síðustu leikjum getur alls ekki hafa skaðað möguleika hans á áframhaldandi veru hjá félaginu sem hann elskar.
,,Fólk er alltaf að spyrja mig, en ég er í myrkrinu eins og aðrir - það eina sem ég get gert er að skora mörk," sagði Fowler.
,,Ég hef ekki klárað marga leiki. En þetta verður ákvörðun framkvæmdastjórans og ef honum finnst ég ekki vera í nógu góðu líkamlegu ástandi þá verður bara svo að vera því það er hann sem ræður."
-
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Ánægður með markið! -
| Sf. Gutt
Dagurinn sem breytti Liverpool F.C.! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá núverandi fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá fyrrum fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Mestu hrakfarir í marga áratugi! -
| Sf. Gutt
Lengi getur vont versnað!

