Robbie Fowler enn í óvissu
Þrátt fyrir að hafa skorað fjögur mörk og þar af þrjú í síðustu þremur leikjum sínum er Robbie Fowler ekki enn viss um hvar hann mun spila á næsta tímabili. Robbie hefur ekki skorað þrjú mörk í röð fyrir Liverpool síðan 1997 og frammistaða hans í síðustu leikjum getur alls ekki hafa skaðað möguleika hans á áframhaldandi veru hjá félaginu sem hann elskar.
,,Fólk er alltaf að spyrja mig, en ég er í myrkrinu eins og aðrir - það eina sem ég get gert er að skora mörk," sagði Fowler.
,,Ég hef ekki klárað marga leiki. En þetta verður ákvörðun framkvæmdastjórans og ef honum finnst ég ekki vera í nógu góðu líkamlegu ástandi þá verður bara svo að vera því það er hann sem ræður."
-
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur

