Afmælisbarnið skoraði
Robbie Fowler varð í dag 17. leikmaður Liverpool til að skora á afmælisdaginn sinn fyrir Liverpool. Hann komst þar með í hóp valinkunna leikmanna.
Robbie Fowler skoraði rétt fyrir leikhlé gegn Bolton sitt 174. mark fyrir Liverpool á 31. afmælisdaginn sinn. Þetta er í tuttugasta skipti sem afmælisbarn skorar fyrir Liverpool en þrír leikmenn afrekuðu það tvisvar á ferlinum.
Hér er listinn yfir þau afmælisbörn sem hafa skorað á afmælisdeginum sínum sem LFChistory bjó til í dag í kjölfar marks Robbie Fowler.
-
| Sf. Gutt
Liverpool kaupir Giovanni Leoni -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Diogo Jota og Andre Silva minnst -
| Sf. Gutt
Nýjasta nýtt úr sögunni endalausu -
| Sf. Gutt
Liverpool vill kaupa Marc Guehi -
| Sf. Gutt
Setjum undir okkur hausinn! -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Jafnt í krýningarleiknum -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Sf. Gutt
Væri gaman að byrja með verðlaunum!