Markmaður Liverpool meiðist
Það á ekki af Liverpool markmanninum Chris Kirkland að ganga og hrakfallasaga hans heldur áfram. Nú síðast meiddist hann á æfingu og spilar því ekki meira með á þessu tímabili. Chris fingurbrotnaði og hrakfallasaga hans heldur áfram. Chris er í árs láni hjá W.B.A en það lítur út fyrir það að hann spili ekki meira með W.B.A á þessu tímabili. Lánssamningur hans rennur út í lok leiktíðar en hann fór til W.B.A. síðasta sumar.
Einnig er það alveg ljóst að ef Chris átti einhverja von um að komast í landsliðshóp Englendinga fyrir HM 2006 þá eru þær vonir hans alveg út úr myndinni. Chris hefur verið í landsliðshópnum á þessari leiktíð. Ólán hans hefur verið með eindæmum eftir að Liverpool keypti hann síðsumars 2001.
-
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Fjölmargir ungliðar valdir í landslið -
| Sf. Gutt
Mohamed orðinn markahæstur í Evrópukeppnum! -
| Sf. Gutt
Mark númer 100 hjá Roberto Firmino! -
| Sf. Gutt
John Toshack var hætt kominn! -
| Sf. Gutt
Enn og aftur hættur við að hætta! -
| Sf. Gutt
Af leikmannamálum -
| Sf. Gutt
Tap í Madríd -
| Sf. Gutt
Tíu valdir í landslið -
| Sf. Gutt
Verðum að enda leiktíðina af krafti!