| Grétar Magnússon
Tap í leiknum mun sannarlega gera út um allar vonir Liverpool um titilinn en Crouch segir að liðið hafi ekki að óttast þegar þeir mæta á Stamford Bridge.
,,Það er mikið liðið af tímabilinu og ég held að ég geti sagt að við séum næstbesta liðið í landinu. Þeir eru með meiri stöðugleika en liðin sem eru á eftir en ég held að þeir séu ekki betra lið en við og við höfum sýnt það í tveimur leikjum á þessu tímabili."
Þrátt fyrir niðurlægjandi 4-1 tap telur Crouch að lokatölur þess leiks hafi ekki gefið rétta mynd af leiknum og Crouch segir að allir vilji bæta fyrir það tap.
,,Við vitum að úrslitin gáfu ekki rétta mynd af leiknum. Öll varkárni fór útí veður og vind og þeir náðu að skora með skyndisóknum í lokin."
,,Þartil í leiknum gegn Birmingham höfðum við ekki fengið á okkur mark á heimavelli fyrir utan þessi 4 og það sýnir að við höfum verið að gera eitthvað rétt. Við förum á Stamford Bridge með viljann að vopni og við ætlum að ná góðum úrslitum."
,,Þetta eru alltaf stórkostlegir leikir og þessi verður massívur. Hver veit hvað sigur gerir fyrir okkur ? Og að sjálfsögðu er það sigur sem við stefnum að."
TIL BAKA
Crouch segir að ekkert sé að óttast

,,Það er mikið liðið af tímabilinu og ég held að ég geti sagt að við séum næstbesta liðið í landinu. Þeir eru með meiri stöðugleika en liðin sem eru á eftir en ég held að þeir séu ekki betra lið en við og við höfum sýnt það í tveimur leikjum á þessu tímabili."
Þrátt fyrir niðurlægjandi 4-1 tap telur Crouch að lokatölur þess leiks hafi ekki gefið rétta mynd af leiknum og Crouch segir að allir vilji bæta fyrir það tap.
,,Við vitum að úrslitin gáfu ekki rétta mynd af leiknum. Öll varkárni fór útí veður og vind og þeir náðu að skora með skyndisóknum í lokin."
,,Þartil í leiknum gegn Birmingham höfðum við ekki fengið á okkur mark á heimavelli fyrir utan þessi 4 og það sýnir að við höfum verið að gera eitthvað rétt. Við förum á Stamford Bridge með viljann að vopni og við ætlum að ná góðum úrslitum."
,,Þetta eru alltaf stórkostlegir leikir og þessi verður massívur. Hver veit hvað sigur gerir fyrir okkur ? Og að sjálfsögðu er það sigur sem við stefnum að."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan