Graeme Souness:"Liverpool voru stórfenglegir"
Graeme Souness sagði að leikur Xabi Alonso og Steven Gerrard hafi verið meginástæðan fyrir auðveldum sigri Liverpool á Newcastle á annan dag jóla. Graeme var sjálfur miðjumaður hjá Liverpool á gullaldarárum félagsins og er nafn hans skráð með gyltum stöfum í sögubækur Liverpool Football Club.
Graeme Souness sagði:"Liverpool voru stórfenglegir í fyrri hálfleik og við lélegir. Margir leikmenn þeirra áttu framúrskarandi leik og þá sérstaklega miðjumennirnir tveir, Xabi Alonso og Steven Gerrard"
"Við vorum algjörlega yfirspilaðir í fyrri hálfleik og ég get ekki kvartað yfir úrslitunum. Við réttum aðeins úr kútnum í seinni hálfleik án þess að skapa okkur færi. Það olli vonbrigðum að Michael Owen fékk ekki úr neinu að moða."
-
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Fyrir 15 árum! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur

