Dietmar Hamann ekki með gegn Boro
Nú er orðið ljóst að Dietmar Hamann verður ekki í leikmannahópi Liverpool í leiknum gegn Middlesborough á morgun vegna meiðslanna sem hann varð fyrir gegn Chelsea á þriðjudag.
Rafael Benítez segir þó að hann sé í þokkalegu standi, en sé þó enn aumur í hnénu eftir hina hrikalegu tæklingu Michael Essien og treysti sér ekki til að spila.
Hins vegar er búist við að Xabi Alonso verði í leikmannahópnum að nýju en hann var hvíldur í leiknum gegn Chelsea.
-
| Sf. Gutt
Baráttusigur! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Erfitt verkefni! -
| Sf. Gutt
Slæmt tap varð að sætum sigri á 81 sekúndu! -
| Sf. Gutt
Farseðill upp á lengri Evrópuvegferð tryggður! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Manchester United og félagakerfi -
| Sf. Gutt
Aldarfjórðungur frá frumraun Steven Gerrard -
| Sf. Gutt
Tveir í viðbót á meiðslalistann -
| Sf. Gutt
Gemma Bonner setur leikjamet! -
| Sf. Gutt
Spiluðum alls ekki frábærlega