Zak Whitbread lánaður til Millwall
Zak Whitbread hefur verið lánaður til 1. deildarliðsins Millwall til loka tímabilsins. Zak lék þrjá leiki á þessu tímabili fyrir Liverpool. Hann á samtals sjö leiki að baki með félaginu. Hann hefur verið hluti af aðalliðshópi Liverpool frá því leiktíðina 2003-2004. Hann skrifaði undir nýjan samning við Liverpool í desember 2004. Sá samningur gildir ársins 2007 en öllum má vera ljóst nú að framtíð hans liggur fjarri Anfield.
-
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins! -
| Sf. Gutt
Leikmaður ársins! -
| Sf. Gutt
Ben Doak seldur -
| Sf. Gutt
Liverpool kaupir Giovanni Leoni -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Diogo Jota og Andre Silva minnst