Nando ekkert að fara
Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Fernando Morientes hjá Liverpool undanfarnar vikur. Það efast enginn um getuna hjá þessum framherja, en hann hefur ekki náð að standa undir þeim væntingum sem gerðar voru til hans við komu hans til félagsins. Hann segist þó ekki vera á því að gefast upp og hann er langt frá því að vera á einhverjum faraldsfæti.
Nando: "Sannleikurinn er sá að ég er alls ekki að hugsa um að yfirgefa Liverpool. Ég er hæst ánægður að vera hérna og ég ætla mér ekki að fara neitt annað. Langtímaplanið hjá mér er að vera á Englandi í þrjú ár í viðbót. Það var ætlunin þegar ég kom hingað og ég hef engan áhuga á því að fara héðan án þess að klára verkið."
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum