Finnan kominn aftur, Kewell hvíldur
Steve Finnan hefur jafnað sig af nárameiðslum sem héldu honum frá síðustu tveimur leikjum og verður líklega með gegn West Ham á morgun.
Harry Kewell verður hins vegar hvíldur en hann hefur verið í byrjunarliðinu í síðustu tveimur leikjum. Ástæðan er einfaldlega sú að Kewell er búinn að vera lengi frá vegna meiðsla og vill Benítez ekki taka neina áhættu með hann. "Við verðum að fara varlega með Harry. Hann getur vissulega spilað, en ekki þriðja hvern dag eins og staðan er núna. Hann finnur aðeins fyrir þreytu þannig að við munum hvíla hann um helgina."
-
| Sf. Gutt
Steven syrgir Sven -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott meiddur -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Fulltrúar Liverpool á EM -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Brighton og Liverpool – Leicester -
| Sf. Gutt
Nýr búningur kynntur -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Frábær úrslit! -
| Sf. Gutt
Merkileg tímamót!