Finnan kominn aftur, Kewell hvíldur
Steve Finnan hefur jafnað sig af nárameiðslum sem héldu honum frá síðustu tveimur leikjum og verður líklega með gegn West Ham á morgun.
Harry Kewell verður hins vegar hvíldur en hann hefur verið í byrjunarliðinu í síðustu tveimur leikjum. Ástæðan er einfaldlega sú að Kewell er búinn að vera lengi frá vegna meiðsla og vill Benítez ekki taka neina áhættu með hann. "Við verðum að fara varlega með Harry. Hann getur vissulega spilað, en ekki þriðja hvern dag eins og staðan er núna. Hann finnur aðeins fyrir þreytu þannig að við munum hvíla hann um helgina."
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!