| Gísli Kristjánsson
Chris Kirkland varð fyrir höggi gegn Bolton Wanderers í um síðustu helgi og marði á sér annað nýrað. Hann mun missa af næstu tveimur leikjum West Brom gegn Newcastle og West Ham United.
"Þetta er ekkert alvarlegt en Chris hefur verið ráðlagt að hvílast næstu tvær til fjórar vikurnar," sagði Bryan Robson stjóri W.B.A.
Robson hefur gripið til þess ráðs að fá Russel Hoult til baka, en hann var á láni frá félaginu hjá Nottingham Forest.
Þetta eru töluverð vonbrigði fyrir Kirkland þar sem hann hefuri verið að spila vel upp á síðkastið fyrir W.B.A en meiðsli hafa hrjáð þennan enska markmann meira og minna síðan hann gekk til liðs við Liverpool frá Coventry árið 2001.
TIL BAKA
Kirkland meiddur

"Þetta er ekkert alvarlegt en Chris hefur verið ráðlagt að hvílast næstu tvær til fjórar vikurnar," sagði Bryan Robson stjóri W.B.A.
Robson hefur gripið til þess ráðs að fá Russel Hoult til baka, en hann var á láni frá félaginu hjá Nottingham Forest.
Þetta eru töluverð vonbrigði fyrir Kirkland þar sem hann hefuri verið að spila vel upp á síðkastið fyrir W.B.A en meiðsli hafa hrjáð þennan enska markmann meira og minna síðan hann gekk til liðs við Liverpool frá Coventry árið 2001.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar!
Fréttageymslan