| Haraldur Dean Nelson
Antony Le Tallec gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu fyrir U21 landslið Frakka í gær. Sigur franska liðsins tryggði því farmiðann á Evrópukeppni U21 landsliða á næsta ári. Framherjinn er eins og kunnungt er í láni hjá Sunderland frá Liverpool þetta tímabilið. Hann skoraði öll mörk franska liðsins í 3-0 sigri á Svisslendingum auk þess sem hann átti eitt skot í tréverkið.
TIL BAKA
Le Tallec með þrennu fyrir Frakka

Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian! -
| Sf. Gutt
Tveir fá frí frá landsleikjum -
| Sf. Gutt
Bobby saknar vinar í stað -
| Sf. Gutt
Torvelt í Tyrklandi!
Fréttageymslan