| Haraldur Dean Nelson
Antony Le Tallec gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu fyrir U21 landslið Frakka í gær. Sigur franska liðsins tryggði því farmiðann á Evrópukeppni U21 landsliða á næsta ári. Framherjinn er eins og kunnungt er í láni hjá Sunderland frá Liverpool þetta tímabilið. Hann skoraði öll mörk franska liðsins í 3-0 sigri á Svisslendingum auk þess sem hann átti eitt skot í tréverkið.
TIL BAKA
Le Tallec með þrennu fyrir Frakka

Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Enn og aftur hættur við að hætta! -
| Sf. Gutt
Af leikmannamálum -
| Sf. Gutt
Tap í Madríd -
| Sf. Gutt
Tíu valdir í landslið -
| Sf. Gutt
Verðum að enda leiktíðina af krafti! -
| Sf. Gutt
Stefan Bajcetic kominn í sumarfrí -
| Sf. Gutt
Bara deildin eftir -
| Sf. Gutt
Þurfum nýja og góða leikmenn! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar!
Fréttageymslan