Hamann og Warnock ekki illa meiddir
Dietmar Hamann og Stephen Warnock urðu að fara af velli vegna meiðsla gegn Tottenham en Rafael Benítez býst við að þeir verði klárir í slaginn fyrir leikinn gegn Real Betis á þriðjudaginn.
„Didi Hamann fann fyrir svima eftir að hafa fengið boltann fast í sig í fyrri hálfleik og Stephen Warnock fékk krampa í kálfann. Ég held að báðir verði þeir orðnir klárir fyrir þriðjudaginn.“
-
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé!