Hamann og Warnock ekki illa meiddir
Dietmar Hamann og Stephen Warnock urðu að fara af velli vegna meiðsla gegn Tottenham en Rafael Benítez býst við að þeir verði klárir í slaginn fyrir leikinn gegn Real Betis á þriðjudaginn.
„Didi Hamann fann fyrir svima eftir að hafa fengið boltann fast í sig í fyrri hálfleik og Stephen Warnock fékk krampa í kálfann. Ég held að báðir verði þeir orðnir klárir fyrir þriðjudaginn.“
-
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki