Hamann og Warnock ekki illa meiddir
Dietmar Hamann og Stephen Warnock urðu að fara af velli vegna meiðsla gegn Tottenham en Rafael Benítez býst við að þeir verði klárir í slaginn fyrir leikinn gegn Real Betis á þriðjudaginn.
„Didi Hamann fann fyrir svima eftir að hafa fengið boltann fast í sig í fyrri hálfleik og Stephen Warnock fékk krampa í kálfann. Ég held að báðir verði þeir orðnir klárir fyrir þriðjudaginn.“
-
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst! -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Mohamed skilinn eftir heima í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Ánægður með markið! -
| Sf. Gutt
Dagurinn sem breytti Liverpool F.C.!

