Liverpool komst áfram í Meistaradeildinni
Liverpool lenti undir á 27 mínútu er Rivaldo skoraði beint úr aukaspyrnu.
Liverpool náði ekki skora fyrr en á 47 mínútu er Pongolle skoraði eftir að hafa komið inná í stað Traore í hálfleik.
Mellor kom síðan inná á 78 mínútu í stað Baros. Aðeins tveimur mínútum seinna lá knötturinn í marki Olympiakos.
En þetta var ekki nóg ef Liverpool ætlaði að komast áfram í Meistaradeildinni. Eftir góðan undirbúning frá Mellor skoraði fyrirliðinn Gerrard þriðja mark Liverpool og tryggði Liverpool áframhaldandi þátttöku í Meistaradeildinni.
Monako sigraði Deportivo 5-0 á útivelli og þar með náðu þeir efsta sætinu í A riðli. Liverpool náði öðru sæti með 3-1 sigri gegn Olympiakos.
-
| Sf. Gutt
Einn eitt frábært Evrópukvöld! -
| Sf. Gutt
Stórgóð byrjun! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir